1104 varð til í desember 2020 til að heiðra föður Dagmars eiganda 1104 by MAR, Gunnar Mýrdal heitinn, einn af færari hjartaskurðlæknum á landinu, en hann helgaði lífi sinu að bjarga öðrum. Afmælisdagur hans var 11. apríl og hefur því 1104 mikla þýðingu fyrir okkur.
Við leggjum hjarta okkar og sál í vörurnar okkar og vonum að viðskiptavinir okkar geti fundið það þegar þeir ganga með skartið okkar.