Helgi Ómarsson og Dagmar Mýrdal standa að baki 1104 by MAR. Skargripirnir eru klassískir en jafnfaramt nútímalegir með persónulegu ívafi, hannaðir fyrir bæði kynin.