fbpx

Uppáhalds “Self care” vörurnar okkar

Hvað er betra en að nota vetrartímann í að huga vel að sjálfum sér og dekra aðeins við sig fyrir bjartari tíma sem framundan eru!

Við hreinlega elskum skrúbb og baðhanskann frá Meraki með Rosemary ilminum til að nota í sturtunni og sérstaklega á morgnana til að vekja líkamann við. Versla hér

Brúnkudroparnir eru jafn mikilvægir yfir vetrartímann eins og að taka inn D-vítamínið okkar. Þeir eru hreinlega ómissandi og fríska okkur við í skammdeginu. Þeir eru auðveldir í notkun þar sem þú setur aðeins nokkra dropa í þitt eigið dag eða næturkrem og berð á andlitið. Versla hér

Mjúki salvinn frá Meraki er undrakrem á sprungnar og þurrar varir, veturinn þurkar gjarnan upp húðina okkar og þá sérstaklega varirnar. Við mælum með að eiga þessa túpu í veskinu til að bjarga sér yfir daginn. Hann gefur líka vörunum fallegan gljáa sem er alveg auka plús. Versla hér

Ilmkerti á köldum vetrarkvöldum er eitthvað alveg ómissandi til að setja rétta andrúmsloftið. Okkar uppáhalds eru frá Meraki. Versla hér

Svo eigum við eitt leyniráð sem er frábært að nota á morgnana til að vekja andlitið, kældu hendurnar í ísköldu vatni í 15-30 sek og settu svo á þig andlitskremið þitt. Tilfinningin er geggjuð – þú verður að prófa! Við mælum að sjálfsögðu með Taramar dagkreminu sem er fullkomið í alla staði. Versla hér

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.