Humdakin
Humdakin er danskt vörumerki sem býður upp á úrval af hágæða og nútímalegum hreinsivörum sem eru auðveldar í notkun, góðar fyrir húðina og áhrifaríkar.
Vörurnar eru margar 100% lífrænar og án allra aukaefna. Vörulínan er innblásin af dönskum ströndum og skógum, með meðvitund um áhrif á umhverfið og er meðal annars allur textíll gerður úr GOTS vottuðum bómull og hreinsivörur ásamt sápum eru án parabena og litaefna.
Humdakin línan inniheldur allskyns hreinsivörur, handsápur og handáburð ásamt gæða hekluðum viskastykkjum og borðtuskum gerðum úr 100% lífrænum bómull.
Með bakgrunn í ræstingum sá Camilla Schram, eigandi Humdakin, skarð á markaðinum fyrir vistvænar og ofnæmisvænar hreinsi og þrifvörur. Ósk og þrá hennar um vistvænar vörur ýtti undir ástríðu Camillu og varð upphafið að Humdakin. Camilla var með ræstingarfyrirtæki frá unga aldri og hún náði að skapa upplifun í kringum þrifin sín. Henni langaði að kenna fólki að halda hreinu í staðinn fyrir að „þrífa“. Hún eyddi 5 árum í þróun og prófanir til að búa til hinar fullkomnu hreinsivörur með einstökum kostum sem þú finnur hvergi annars staðar. Humdakin stendur fyrir gott skipulag, hreint heimili og fallegur stíll.
Sjá vörurnar frá Humdakin hér fyrir neðan:
-
Humdakin vöfflu handklæði 55×80 cm Oak3.590 kr.
-
Humdakin vöfflu handklæði 55×80 cm Light stone3.590 kr.
-
Humdakin viskastykki 2pk Coal3.400 kr.
-
Humdakin viskastykki 2pk Stone3.400 kr.
-
Humdakin viskastykki 2pk Waldorf3.400 kr.
-
Humdakin viskastykki 2pk Light stone3.400 kr.
-
Humdakin eldhús-handklæði prjónað Blush2.990 kr.
-
Humdakin eldhús-handklæði prjónað Latte2.990 kr.
-
Humdakin eldhús-handklæði prjónað Stone2.990 kr.