fbpx

Vörumerki: Roka London

Hugmyndin að fyrstu Roka töskunni fæddist í London hjá Brett eftir að hafa fylgst með fólki ganga til vinnu, börn fara í skóla, ferðamenn og göngufólki úti í alls kyns veðri. Hann áttaði sig á því að hann þyrfti að hanna góða, veðurþolna tösku fyrir alla, alla daga og fyrir hvert tækifæri. Bakpokarnir frá Roka London standa sig þvi vel í íslenskri veðráttu, þeir eru sterkir, léttir og vatnsheldir.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.