fbpx

Vörumerki: Dolomite

Dolomite er ítalskt hágæða merki sem hefur verið að framleiða skó síðan 1897. Vörur þeirra hafa verið notaðar af ferðalöngum og útivistargörpum um allan heim. Dolomite skórnir eru þekktir fyrir flott útlit, góða endingu og virkni.
Dolomite gönguskór eru þess virði að skoða fyrir alla sem njóta þess að vera út í náttúrunni og upplifa það sem landið okkar hefur uppá að bjóða. Ítölsk hönnun sem virkar vel við íslenskar aðstæður. Dolomite skórnir bjóða uppá gæði, þægindi, stuðning, virkni, flott útlit og síðast en ekki síst gott orðspor. Þú munt ekki sjá eftir því að bæta Dolomite gönguskónum við í útivistar búnaðinn þinn.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.