fbpx

Við bjóðum stóra sem smá hópa velkomna í heimsókn og við tökum vel á móti þeim með afslætti, freyðivíni og stemningu á barnum okkar.

Það sem þú þarft að gera er að finna tíma sem hentar hópnum að koma, þið getið valið að koma á opnunartíma og einnig á öðrum tíma ef þið viljið hafa búðina alveg út af fyrir ykkur. Hafa samband við okkur á netfangið hopar@motivo.is eða í síma 482 1700. Þið mætið til okkar og fáið afslátt af vörum í versluninni, freyðivínsglas og frábæra þjónustu. Í gegnum tíðina höfum við verið að fá saumaklúbba vinnustaði, vinkonuhópa og parahópa sem hafa átt frábæra stund hjá okkur. Við miðum við að hóparnir telji 10 eða fleiri en ef þið eruð færri þá er sjálfsagt að hafa samband við okkur og athuga hvað við getum gert fyrir ykkur.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.