Plan toys Bíll
3.390 kr.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️
Lýsing
Skemmtilegur bíll fyrir yngstu börnin.
Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.
Nánar
Vörulína | , |
---|---|
Vörumerki |
Um vörumerkið
Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.
TIl þess að gera viðinn endingargóðann notar PlanToys eiturefnalausa ofnaþurrkunaraðferð. PlanToys láta engin smáatriði framhjá sér fara. Öll leikföngin er eiturefnalaus þar sem þeir notast við vottað E-Zero lím án nokkurs formaldehýðs í staðin fyrir venjulegt trélím. PlanToys hefur skuldbundið sig til þess að nota eingöngu umhverfisvæn efni í leikföngin sín. Lífræna litarefnið er notað í PlanWood framleiðsluna, bæði gott fyrir börnin og umhverfið. Endurunninn pappír og soya blek er notað í allt prentað efni. Soya blek er niðurbrjótanlegt í náttúrunni.
PlanToys framkvæmir innra gæðaeftirlit til þess að tryggja að leikföngin þeirra séu framleidd í sem bestum gæðum, áður en þau eru send til utanaðkomandi aðila fyrir alþjóðlegt gæða eftirlit. Allar vörur hjá þeim skara fram úr alþjóðlegum öryggisstöðlum, m.a bæði ASTM og EN71. Plan Toys er kolefnishlutlaust fyrirtæki og í samstarfi Plan Group er árlega plantað trjám til þess að binda kolefni framleiðslunnar. Í fyrra var yfir 3.900 trjám plantað.