Húsið spurningaspil

5.690 kr.

Á lager

Vörunúmer: IH1148 Flokkur: Merkimiði:
Lýsing

Húsið er hannað sem aðgengilegur stokkur með spurningum og viskukornum.  Spurningarnar eru valdar með það fyrir augum að styrkja tengsl. Spurningarnar taka til að mynda á hugðarefnum eins og gleði, skömm, þakklæti, sorg, trú, kvíða og öðru sem við ræðum kannski ekki í óspurðum fréttum.

Frábær stokkur á eldhúsborðið til að færa okkur frá snjalltækjunum og nær okkur sjálfum.

Höfundar: Beglind Helga Sigurþórsdóttir og Gunnur Stella Pálmarsdóttir

Nánar
Vörulína