Erla XL hálsmen með perlu Gull

6.990 kr.

Á lager

Vörunúmer: Mar287 Flokkur: Merkimiðar: ,
Lýsing

ERLA XL keðjan frá 1104 by MAR er ein glæsilegasta keðjan úr línunni – kraftmikil, einföld og stílhrein.
Þykk keðja með sterku formi sem fær einstaka mýkt og dýpt frá ferskvatns baroque perlunni sem prýðir hana.
Hárrétt gjöf fyrir þau sem kunna að meta tímalausa fegurð með persónulegu ívafi.

Efni: Ryðfrítt stál & 18k gullhúðun. Skartgripirnir frá 1104 by MAR eru nikkellausir.

Lengd: 45 cm + 5 cm framlenging

Nánar
Litur

Gull

Stærð

Vörulína

Vörumerki

Um vörumerkið
1104 varð til í desember 2020 til að heiðra föður Dagmars eiganda 1104 by MAR, Gunnar Mýrdal heitinn, einn af færari hjartaskurðlæknum á landinu, en hann helgaði lífi sinu að bjarga öðrum. Afmælisdagur hans var 11. apríl og hefur því 1104 mikla þýðingu fyrir okkur. Við leggjum hjarta okkar og sál í vörurnar okkar og vonum að viðskiptavinir okkar geti fundið það þegar þeir ganga með skartið okkar.