- Þú getur ekki bætt "Stoff kertastjaki svartur" við í körfuna, því varan er ekki til á lager.
Danska fyrirtækið Just Right framleiðir hönnunarvörur sem hafa oft verið gleymdar í tugi ára. Árið 2015 tók Just Right yfir framleiðslu á heimsfræga Stoff kertastjakanum sem var hannaður á sjötta áratugnum af Werner Stoff.