fbpx

Vörumerki: Humble CO.

Humble er sænskt fyrirtæki stofnað af tannlækni. Frá árinu 2013 hefur Humble & co leitt litla byltingu í vörum til persónulegra nota. Allar vörur eru hannaðar og framleiddar undir ströngu eftirliti tannlækna og eru vistvænar. Humble gildin eru fagmennska og einfaldleiki í sátt við fólkið og umhverfið.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.