fbpx

Vörumerki: esmé studios

esmé studios sameinar það allra besta hvað varðar vistvæn efni, þægindi og hönnun og tryggir að það sé framleitt á siðferðilegan og samfélagslega ábyrgan hátt. Fötin eru ætluð til að vera í dags daglega og í langan tíma! Þau eru mjúk og þægileg til að slaka á heima en einnig stílhrein og fáguð til að henta líka í vinnuna. “Slow fashion” flíkin sem verður uppáhaldið í fataskápnum árstíð eftir árstíð.

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.