Vanillu kaffi 10 kaffihylki

890 kr.

Á lager

Vörunúmer: SJ48 Flokkur: Merkimiði:
Lýsing

Góður kaffibolli í fullkomnu jafnvægi með mildum vanillukeim. Gómsæt blanda af Arabica baunum frá Perú, Mexíkó og Hondúras með ljúfum sítrustónum og sætu kremuðu eftirbragði.

Grunnhugmyndin á bakvið Sjöstrand er að selja vörur með klassíska hönnun sem stenst tímans tönn. Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum og má því henda með lífrænum úrgangi. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim með heimilssorpi þar sem þau brotna hratt niður. Þá er Sjöstrand kaffið Fairtrade vottað.

 

Nánar
Vörulína

Vörumerki

Um vörumerkið
Grunnhugmyndin á bakvið Sjöstrand er að selja vörur með klassíska hönnun sem stenst tímans tönn. Kaffihylkin innihalda 100 prósent lífrænt ræktað kaffi, þau brotna niður í náttúrunni og skilja eftir jákvætt umhverfisspor. Sjöstrand er sænskt fyrirtæki, stofnað í Skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. Innblásturinn kemur frá náttúrunni, nálægðinni við stórborgina og ástríðunni fyrir kaffi.