100% Náttúrulegur Vikursteinn – Notkunarleiðbeiningar: • Þvoið fæturnar með SPA of ICELAND baðsápu / Shower Gel • Nuddið steininum á fæturnar og hælana eða þar sem húðin er hrjúf eins og á hnjám, olnboga og lófa • Berið SPA of ICELAND líkamskrem /Boddy Soufflé eftir notkun Best er að nota steininn eftir bað eða sturtu – nota má steininn daglega
Ný vara
Spa of Iceland Fótakrem 50 ml.
2.990 kr.
Spa of Iceland Gjafasett fyrir fætur
5.390 kr.
Spa of Iceland Hraunsteinn
2.690 kr.
Á lager
Lýsing
Nánar
Vörulína | |
---|---|
Vörumerki |
Um vörumerkið
Spa of Iceland vörurnar eru þróaðar af íslenskum frumkvöðlum þeim Fjólau G Friðriksdóttur og og Haraldi Jóhannssyni. þau hafa meðal annars rekið innflutningsfyrirtæki sitt Forval til margra ára ásamt því að framleiða hárvörur undir eigin vörumerkinu frá 2001.
Haraldur og FJóla deila ástríðu sinni að hanna og þróa hágæða snyrtivörur með áhrifum frá íslensku náttúrunni, þar sem vel er gætt að umhverfinu með því að framleiða vörurnar hreinar og umhverfisvænar. SPA of ICELAND eru VEGAN vottað vörur, ekki prófað á dýrum og inniheldur alltaf 95% náttúruleg innihaldsefni. Umbúðirnar eru endurunnar og/eða endurvinnanlegar. Íslensk hönnun og hugvit. Vörunar hafa unnið til fjölda verðlauna á erlendri grundu.