Lýsing

Fallegir og klassískir fuglar sem Sigurjón Pálsson hannaði.  Fuglarnir koma í þremur stærðum en fyrirmyndin er sótt í hina íslensku vaðfugla. Spóinn líkist stærsta fuglinum, stelkurinn minnir á medium fuglinn og sendlingur sem er litli krúttlegi fuglinn. Hönnunarfyrirtækið Normann Copenhagen framleiðir fuglana og koma þeir í þremur stærðum og nokkrum lita útfærslum. Falleg gjöf inná öll heimili.

Normann Copenhagen var stofnað árið 1999 og er það í dag eitt fremsta hönnunarmerki dana. Nomann Copenhagen framleiðir hágæða hönnun eftir marga heimsþekkta hönnuði. Húmor, litagleði og ferskar hugmyndir einkenna vöruúrval Normann Copenhagen sem inniheldur ýmsar smávörur fyrir heimilið ásamt húsgögnum.

Nánar
Litur

Svart

Stærð

Vörulína

,

Vörumerki

,

Um vörumerkið
Normann Copenhagen var stofnað árið 1999 og er það í dag eitt fremsta hönnunarmerki dana. Nomann Copenhagen framleiðir hágæða hönnun eftir marga heimsþekkta hönnuði. Húmor, litagleði og ferskar hugmyndir einkenna vöruúrval Normann Copenhagen sem inniheldur ýmsar smávörur fyrir heimilið ásamt húsgögnum. Þess má geta að Normann Copenhagen framleiðir vaðfuglana eftir íslenska hönnuðinn Sigurjón Pálsson.Sigurjón Pálsson er menntaður húsgagnaarkitekt – en uppá síðkastið hefur hann mest verið þekktur fyrir fuglinn „shorebird“ sem er framleiddur af hinu þekkta danska fyrirtæki Normann Copenhagen.