Roka Finchley medium Ash grá
13.990 kr. 11.192 kr.
Uppselt
Þessi vandaði bakpoki með einfaldri og tímalausri hönnun sameinar notagildi og stíl á áhrifaríkan hátt. Rúmgott aðalhólf með rúmgóðri rennilásvasa að framan og rúm fyrir fartölvu eða spjaldtölvu gerir hann að frábærum félaga í daglega lífið – hvort sem þú ert á ferðinni í borginni eða náttúrunni.
Bakpokinn er úr endurunnum striga/canvas efni úr plasti – léttur, vatnsfráhrindandi og einstaklega endingargóður. Hann er með nýjum innri vösum sem hjálpa þér að halda skipulagi – hvort sem það eru síminn, pennar eða aðrir nauðsynlegir smáhlutir.
Hliðarvasar fyrir vatnsflösku, bólstrað fartölvuhólf og slitsterkt efni gera þennan poka að áreiðanlegum ferðafélaga – og með því að velja hann ertu einnig að styðja við umhverfisvænni framtíð.
- Ytra lag: Þríhúðað, vatnsfráhrindandi canvas úr endurunnum plastefnum
-
Innra lag: Þríhúðað, vatnsfráhrindandi canvas
- Fóður: Matt nælon
- Ólar: Bómull
- 42 cm x 28 cm x 13 cm
Hugmyndin að fyrstu Roka töskunni fæddist í London hjá Brett eftir að hafa fylgst með fólki ganga til vinnu, börn fara í skóla, ferðamenn og göngufólki úti í alls kyns veðri. Hann áttaði sig á því að hann þyrfti að hanna góða, veðurþolna tösku fyrir alla, alla daga og fyrir hvert tækifæri. Bakpokarnir frá Roka London standa sig þvi vel í íslenskri veðráttu, þeir eru sterkir, léttir og vatnsheldir.
| Litur |
Öskugrátt |
|---|---|
| Vörumerki | |
| Vörulína |
Tengdar vörur
8.632 kr.
15.992 kr.
