Croco ökklaskór með hæl Svartir

10.990 kr.

Vörunúmer: PAR-4902302-BL/Y Flokkar: , Merkimiðar: ,
Lýsing

Töff ökklaskór með miðlungs háum, ferköntuðum hæl og áferð sem minnir á krokkódílaskinn.
Þeir eru með mjórri tá og rennilás á hliðinni, sem gefur skýran og kvenlegan svip. Skór sem klæða bæði buxur og kjóla – hvort sem þú ert í vinnunni, á leið í bæinn eða að bæta punktinum yfir i-ið á kvölddressið.

Efni: 100% gerviefni

 

Nánar
Litur

Svart

Stærð

,

,

,

,

,

Vörumerki

Vörulína

Um vörumerkið
Það heitasta frá höfuðborg tískunnar París.