Nicolas Vahé Tagliolini porcini sveppir

980 kr.

Á lager

Vörunúmer: ES331 Flokkar: , Merkimiði:
Lýsing

Þetta sveppa pasta frá meistara Nicolas Vahé er algjörlega himneskt. Njóttu bragðsins af dásamlegum sveppum í þessu tagliatelline pasta frá Nicolas Vahé. Fullkomið í rjóma sósu, parmesan og steinselju – eða í ljúffengt pastasalat. Þökk sé sveppunum er pastað einstakt fyrir augun og bragðlauka.

Magn: 250gr.

Inniheldur: durum @wheat semolina, water, preparation of mushroom powder 1.3% (dehydrated porcini mushrooms (Boletus Edulis), flavouring, dehydrated garlic).

Næringargildi / 100 G.

Energy kJ: 1507

Energy kcal: 355

Fat: 1.4

– Of which saturates: 0.2

Carbohydrate: 72

– Of which sugars: 4.3

Fibre: 3.4

Protein: 12

Salt: 0.12

*Athugið að ekki er hægt að skila eða skipta matvöru nema um gallaða vöru sé að ræða.

Nánar
Vörulína

Vörumerki

Um vörumerkið
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?