Nicolas Vahé svart salt

2.595 kr.

Á lager

Vörunúmer: ES221 Flokkur: Merkimiði:
Lýsing

Gefðu réttunum þínum útlit sem tekið er eftir. Þetta sjávarsalt frá Nicolas Vahé er blandað með kolum til að gera saltið svart. Toppaðu mjúka eggið þitt, salöt, kjöt og sósur með þessu salti og breyttu matreiðslu þinni í sjónræna veislu. Kvörnin gefur þér fínmalað salt.

Stærð: 320 g.

Inniheldur:Sjávarsalt, kol (activated Charcoal).

*Athugið að ekki er hægt að skila eða skipta matvöru nema um gallaða vöru sé að ræða.

Nánar
Vörulína

,

Vörumerki

Stærð

Um vörumerkið
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?