Lýsing

Pizza kvöld? Þetta nýja gjafasettfrá Nicolas Vahé er tilvalið fyrir gott pizza kvöld!

Í kassanum fylgir:

– pizza skeri

– Pizza þurrdeig (með tipo 00 hveiti)

– Arrabiata pestó

Þurrdeigið er einnig tivalið fyrir focaccia eða ciabatta – Bon Appétit!

 

 

Nánar
Vörulína

Vörumerki

Um vörumerkið
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?