Lýsing

Falleg líters kanna úr Friends forever línunni frá Moomin. Friends forever línan frá Moomin er 80 ára afmælisútgáfa sem fagnar þeim gildum sem tengja okkur við Moomin sögurnar í gegnum árin – tilfinningin um ást, vináttu og viðurkenningu. Helsti lærdómurinn af Moomin sögunum er að tíminn með fjölskyldu og vinum er ómetanlegur.

Hinar sívinsælu Moomin vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

Nánar
Stærð

Vörulína

,

Vörumerki

Um vörumerkið
Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.