Sjöstrand Mjólkurflóari
14.990 kr.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️
Með Sjöstrand mjólkurflóaranum getur þú á einfaldan hátt búið til þinn uppáhalds kaffibolla. Þú getur valið þér létt flóaða mjólk fyrir latte eða meira flóaða með froðu fyrir Cappuccino. Mjólkin er hituð upp í rétt hitastig án þess að þú þurfir að fylgjast með eða hafa áhyggjur.
Grunnhugmyndin á bakvið Sjöstrand er að selja vörur með klassíska hönnun sem stenst tímans tönn. Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum og má því henda með lífrænum úrgangi. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim með heimilssorpi þar sem þau brotna hratt niður. Þá er Sjöstrand kaffið Fairtrade vottað.
Sjöstrand er sænskt fyrirtæki, stofnað í Skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. Innblásturinn kemur frá náttúrunni, nálægðinni við stórborgina og ástríðunni fyrir kaffi.
Ef þú villt gera vel við þig getur þú einnig hitað upp súkkulaði í flóaranum
Litur |
Stál |
---|---|
Vörulína | , |
Vörumerki |