House Doctor Turn vasi Dökkgrár

6.700 kr.

Á lager

Vörunúmer: ES460 Flokkur: Merkimiðar: ,
Lýsing

Vasi úr reyklituðu gleri sem setur stílhreinan svip á heimilið. Hann er handgerður og munnblásinn, með fíngerðum snúnings línum í glerinu sem skapa áhugaverða sjónræna dýpt. Hentar bæði undir fersk blóm og sem skrautmunur – sjálfstæður og látlaus í sniði.

  • Handgerður munnblásinn vasi

  • Reyklitað gler

  • Fínleg hönnun með hreyfingu

  • Tilvalinn fyrir blóm eða sem skraut

Setur punktinn yfir i-ið á smekklegu heimili.

Stærð: H: 18,5cm, B :20cm

 

Nánar
Litur

Dökkgrátt

Stærð

Vörulína

Vörumerki

Um vörumerkið
Danska vörumerkið House Doctor er þekkt um allan heim fyrir sinn skemmtilega skandinavíska stíl með iðnaðar innblæstri. Vörurnar eru gerðar með það í huga að skapa þægilegt og afslappað andrúmsloft á heimilinu þar sem þú getur skapað þinn eigin persónulega stíl.