House Doctor Kolo kertastjaki

2.800 kr.3.200 kr.

Vörunúmer: ES470Y Flokkur: Merkimiðar: ,
Lýsing

Handunninn kertastjaki úr svörtu járni sem bætir fágaðri og nútímalegri stemningu við heimilið. Mjó og stílhrein hönnunin passar jafnt ein og sér, með hærri stjökum úr sömu línu eða í bland við annað fyrir mildari heildarmynd.

  • Handunnin smíði

  • Mjó og stílhrein lögun

  • Svart járn með mattri áferð

  • Hentar venjulegum kertum (2,2 cm í þvermál)

Bættu við fágun og hlýju í rýmið með þessum fallega kertastjaka.

Stærð: 18 cm og 26 cm

 

 

Nánar
Litur

Svart

Stærð

,

Vörulína

Vörumerki

Um vörumerkið
Danska vörumerkið House Doctor er þekkt um allan heim fyrir sinn skemmtilega skandinavíska stíl með iðnaðar innblæstri. Vörurnar eru gerðar með það í huga að skapa þægilegt og afslappað andrúmsloft á heimilinu þar sem þú getur skapað þinn eigin persónulega stíl.