


Erla hálsmen með perlu Gull
4.990 kr.
Uppselt
Lýsing
ERLA hálsmenið frá 1104 by MAR er eitt glæsilegasta og fágaðasta hálsmenið úr línunni.
Einfalt í sniði, en fegurðin felst í smáatriðunum – sér í lagi í hinni fallegu ferskvatns perlu sem prýðir það.
Perlan er nett og látlaus, án þess að missa áhrifin.
Tímalaust hálsmen sem hentar við öll tilefni – fágað, stílhreint og með persónulegum blæ.
Efni: Ryðfrítt stál & 18k gullhúðun. Skartgripirnir frá 1104 by MAR eru nikkellausir.
Lengd: 40 cm + 10 cm framlenging
Nánar
Litur |
Gull |
---|---|
Stærð | |
Vörulína | |
Vörumerki |
Um vörumerkið
1104 varð til í desember 2020 til að heiðra föður Dagmars eiganda 1104 by MAR, Gunnar Mýrdal heitinn, einn af færari hjartaskurðlæknum á landinu, en hann helgaði lífi sinu að bjarga öðrum. Afmælisdagur hans var 11. apríl og hefur því 1104 mikla þýðingu fyrir okkur.
Við leggjum hjarta okkar og sál í vörurnar okkar og vonum að viðskiptavinir okkar geti fundið það þegar þeir ganga með skartið okkar.