Lýsing

Fallegur nettur kragi með klemmum sem er hægt að nota við jakka og kápur úr Tibetan lambaskinni. Náttúrulega krullaði feldurinn gefur honum skemmtilegt og öðruvísi útlit.

Hvernig er best að hreinsa flíkina? Tíbetan lambaskinn er náttúrulega hrokkið og því ekki gott að greiða flíkina. Ef blettir koma á feldinn er gott að þurka með rökum klút og láta þorna við stofuhita.

Nánar
Litur

Ljósbleikt

Vörulína

,

Vörumerki

Um vörumerkið
Feldur Verkstæði er íslenskt fjölskyldu fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á hágæða vörum úr skinni.