Lýsing

Fallegur kragi í millistærð með klemmum sem er hægt að nota við jakka og kápur.

Hvernig er best að hreinsa flíkina?  Með því að bursta hárin á flíkinni helst hún mjúk og dúnkennd.
Ef það kemur blettur á feldinn er best að þurka hann af með rökum klút, ekki blautum.
Gæta skal þess að nota ekki of mikið vatn og láta feldinn þorna við stofuhita.
Að lokum skal bursta hárin og feldurinn mun líta út eins og nýr.

Nánar
Litur

Brúnt

,

Svart

Vörulína

,

Vörumerki

Um vörumerkið
Feldur Verkstæði er íslenskt fjölskyldu fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á hágæða vörum úr skinni.