Barner skjágleraugu
9.800 kr.
Lýsing
Þægileg, létt og ótrúlega smart skjáleraugu sem eru klæðileg fyrir öll kyn.
Skjágleraugun koma í 3 mismunandi umgjörðum – Brad svört, Pascal brún og Le Marais glær.
Gleraugun eru með blue light vörn sem vernda augun gegn bláu ljósi starfrænna tækja sem hjálpar til við betri svefn og heilbrigðara líf. Umgjarðirnar eru mjúkar og armarnir beygjast vel og gefa eftir þegar maður lyftir gleraugunum upp á höfuð.
Hulstur og klútur fylgja með öllum gleraugum.
**Hvaða kosti hefur það að nota blue light gleraugu:
-
Minnkar augnþreytu
- Langvarandi skjánotkun getur valdið augnþreytu og óþægindum. Blue light gleraugu hjálpa til við að draga úr þessari spennu með því að sía út skaðlegustu bylgjulengdina af bláu ljósi.
-
Bætir svefngæði
- Blátt ljós getur haft áhrif á framleiðslu melatóníns, hormóns sem hjálpar líkamanum að stjórna svefnmynstri. Með því að nota blue light gleraugu á kvöldin, sérstaklega þegar horft er á skjái, getur þú bætt svefngæði.
-
Dregur úr höfuðverkjum
- Sumir upplifa höfuðverki vegna skjánotkunar, sérstaklega ef þeir eru viðkvæmir fyrir björtu ljósi. Blue light gleraugu geta hjálpað til við að minnka þessa óþægindi.
-
Verndar augun til lengri tíma
- Sumir sérfræðingar telja að langvarandi útsetning fyrir bláu ljósi geti aukið hættu á augnskaða, eins og skemmdum á sjónhimnu. Þó að rannsóknir séu enn í gangi, telja margir að fyrirbyggjandi notkun blue light gleraugna gæti verið gagnleg.
-
Betri skjáupplifun
- Margir notendur segja að þeir finni fyrir minni glampa og skýrari mynd þegar þeir nota blue light gleraugu, sem gerir skjávinnu þægilegri.
Hverjir ættu að nota Blue Light gleraugu?
- Þeir sem vinna mikið við tölvur (skrifstofufólk, forritarar, hönnuðir o.fl.)
- Nemendur sem lesa og skrifa mikið á skjá
- Einstaklingar sem nota mikið snjallsíma og spjaldtölvur
- Fólk sem á erfitt með svefn eftir skjánotkun
Nánar
Litur |
Brad / Svört ,Le Marais / Glær ,Pascal / Brún |
---|---|
Vörumerki |
Tengdar vörur
9.800 kr.
Skoða vöruna
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
9.800 kr.
Skoða vöruna
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
5.990 kr.
Skoða vöruna
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page