fbpx

Weymouth kjóll

18.500 kr.

Lýsing

Fallegur kjóll með 3/4 ermum frá danska merkinu Aprico. Hálsmálið er með mjúku V-laga hálsmáli og er kjóllinn hnepptur niður fyrir brjóstmál.

Efni: 100% viskós

Aprico er danskt merki sem framleiðir fatnað í stærðum 38-56 í kvenlegum og góðum sniðum. Öll framleiðsla Aprico fer fram í evrópu og mikill metnaður er lagður í gæði og góð efni. Stærðirnar eru frekar stórar í númerum. XS samsvarar því venjulega stærð EUR 38.

Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu í cm.

 

Frekari upplýsingar

Litur

Blómamynstur, Ljósbleikt

Stærð

Large, Medium, Small

Vörulína

Kjólar

Vörumerki

Aprico

Weymouth kjóll

Vörunúmer: APR0014 Flokkar , Merkingar , , ,

Nýlega skoðaðar vörur

Engin vara fannst

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.