Lýsing
Geggjuð blússa frá Copenhagen Muse sem er með rennilás við brjóststykki sem gefur henni ákv. karakter og getur breytt henni töluvert eftir því hvort rennilásinn sé opinn eða lokaður. Einnig eru rennilás á ermum. Blússuna er hægt að nota spari og einnig meira casual við gallabuxur.
Efni: 97% Viscose, 3% Teygja
Copenhagen Muse er ungt danskt vörumerki sem hefur einstakan stíl. Muse vísar í listrænan innblástur vörumerkisins og eru flíkurnar vandaðar og eftirtekarverðar. Copenhagen Muse er hágæða vörumerki í frjálslegum skandinavískum stíl með kryddi af rokk og ról.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.
Stærðir | Eu stærðir | Brjóstmál | Mitti | Mjaðmir |
XS | 34 | 82 cm | 67 cm | 92 cm |
S | 36 | 85 cm | 70 cm | 94 cm |
M | 38 | 90 cm | 75 cm | 99 cm |
L | 40 | 95 cm | 80 cm | 104 cm |
XL | 42 | 100 cm | 85 cm | 108 cm |
XXL | 44 | 105 cm | 90 cm | 112 cm |
3XL | 46 | 110 cm | 95 cm | 116 cm |