Lýsing
Geggjað tapas bretti úr handgerðum við. Þú kemur öllu fyrir á þetta bretti sem sómir sér vel á hvaða borði sem er. Gott er að bera olíu á öll viðarbretti áður en byrjað er að nota þau og leifa henni að fara inn í viðinn, strjúka síðan yfir með pappír/servéttu eða tusku fyrir notkun.
Stærð: 20 x 100 x 1.5 cm
Koopman international er hollenskt fyrirtæki sem hefur verið starfrækt síðan 1937 og er með fjölda vörumerkja sem sérhæfa sig í vörum fyrir heimilið á frábæru verði.