Lýsing
Geggjaðar cargo buxur frá Liberté úr mjúku og þægilegu efni. Vasar á hlið sem eru staðsettir þannig að þeir ýkja ekki mjaðmirnar.
Efni: 100% Bómull
Liberté Essentiel er danskt fatamerki sem framleiðir tísku og basic fatnað fyrir konur á öllum aldri.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.