Lýsing
Einstaklega falleg kanna úr stáli fyrir vatnið, ölið eða vínið með sílikon loki. Kannan er sérstkalega hönnuð með það í huga að passa í ískápshurðina til þess að geyma drykkinn. Fallegur skúlptúr sem má endilega sýna í opinni hillu. Kannan tekur 1L.
Steel-Function er danskt merki sem hefur meira en 50 ára reynslu af hönnun og framleiðslu á hágæða heimilisvörum úr ryðfríu stáli og postulíni. Klassískar og nytsamlegar eldhúsvörur sem standast tímans tönn.