Lýsing
Elegant töng sem hægt er að nota í matreiðslu jafnt sem framreiðslu hönnuð af Jacob Heiberg.
Lengd: 30.5 cm
Steel-Function er danskt merki sem hefur meira en 50 ára reynslu af hönnun og framleiðslu á hágæða heimilisvörum úr ryðfríu stáli og postulíni. Klassískar og nytsamlegar eldhúsvörur sem standast tímans tönn.