Lýsing
Spencer tertudiskurinn hefur einstaklega skemmtilegt útlit þar sem fóturinn hefur sérstakt yfirbragð. Það er skemmtilegra að bera fram kökur á svona fallegum diskum.
Stærð: Hæð 15 cm / breidd 30 cm
Specktrum er danskt hönnunarmerki sem framleiðir einstaklega fallega blómavasa og kertastjaka með skemmtilegu, upphleyptu mynstri sem gefur þeim fágað og sérstakt yfirbragð.