Lýsing
Savanna blómavasarnir frá Specktrum hafa alveg einstaklega skemmtilegt og fallegt útlit.
Specktrum er danskt hönnunarmerki sem framleiðir einstaklega fallega blómavasa og kertastjaka með skemmtilegu, upphleyptu mynstri sem gefur þeim fágað og sérstakt yfirbragð.