Lýsing
Roaring blómavasarnir eru reglulega falleg hönnun úr smiðju danska fyrirtækisins Specktrum. Vasarnir njóta sín vel hvort sem þeir standa einir og sér eða fullir af þínum uppáhalds blómum.
Specktrum er danskt hönnunarmerki sem framleiðir einstaklega fallega blómavasa og kertastjaka með skemmtilegu, upphleyptu mynstri sem gefur þeim fágað og sérstakt yfirbragð.