Lýsing
Skafbylur er síð dúnúlpa, hentar öllum kynjum. Lipur, létt og í góðu sniði.
NÁNAR UM FLÍKINA
- 80/20 dúnfylling
- Tveir renndir brjóst vasar
- Fjórir utan á liggjandi vasar, tveir þeirra renndir
- Innan á vasi
- Teygja á ermum
- Hetta, sem hægt er að renna af
Cintamani er íslenskt merki sem býður upp á hágæða útivistarfatnað á alla fjölskylduna.