Lýsing
Æðislegar galla-leggins buxur frá Freequent sem eru háar í mittið með breiðri og góðri teygju. Buxurnar eru með rassvösum og því hægt að nota með toppum og skyrtum, en einnig innanundir kjóla. Frábærar buxur sem hægt er að nota við allt.
Efni: 66% bómull 21% polyester 11% cupro 2% teygja
Danska merkið Freequent býður uppá nútímanlega og klassíska skandinavíska hönnun á mjög góðu verði. Stærðirnar hjá Freequent eru mjög eðlilegar í númerum.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.
Stærðir | Eu stærðir | Brjóstmál | Mitti | Mjaðmir |
XS | 34 | 82 cm | 67 cm | 92 cm |
S | 36 | 85 cm | 70 cm | 94 cm |
M | 38 | 90 cm | 75 cm | 99 cm |
L | 40 | 95 cm | 80 cm | 104 cm |
XL | 42 | 100 cm | 85 cm | 108 cm |
XXL | 44 | 105 cm | 90 cm | 112 cm |
3XL | 46 | 110 cm | 95 cm | 116 cm |