Lýsing
Fallegur kjóll með V-hálsmáli frá danska merkinu Elton. Kjóllinn er hnepptur alla leið niður og með bandi í mittið.
Efni: 69% Viscose, 31% Rayon
Elton er danskt tískumerki sem er þekkt fyrir hágæða fatnað og notast aðeins við gæða efni. Hannað fyrir nútímakonuna með heildarhugmynd notagildis að leiðarljósi. Vinsælu buxna, bola og skyrtusniðin frá þeim henta öllum konum.
Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig sé best að mæla sig til að samsvara sér í númerum frá Elton.
- Brjóst
- Mitti
- Mjaðmir
- Innsaumur
Athugið að öll mál eru í cm.
Elton | ||||||||
34 | 36 | 38 | 40 | 42 | 44 | 46 | 48 | |
Brjóst | 84-87 | 88-91 | 92-96 | 97-100 | 101-104 | 105-108 | 109-113 | 114-118 |
Mitti | 68-71 | 72-75 | 76-80 | 81-84 | 84-87 | 88-92 | 93-97 | 98-103 |
Mjaðmir | 97-95 | 96-99 | 100-104 | 105-108 | 109-112 | 113-117 | 117-122 | 123-128 |