fbpx

Prue kjóll hnepptur

11.990 kr.

Hreinsa

Lýsing

Kjóll með fallegu blómaprinti frá Freequent úr mjúku og þægilegu efni með góðri teygju. Kjóllinn er stutterma, með teygju og bandi í mittið sem er hægt að taka af og hnepptur alveg niður.

Þessi vara uppfyllir eftirfarandi viðmið um sjálfbærni: framleiðsla LENZING ™ ECOVERO ™ trefja býr til allt að 50% minni losun og vatnsáhrif samanborið við almennt viscose efni.

95 % viscose 5 % teygja (Framleitt úr að minnsta kosti 50% LENZING ™ ECOVERO ™ viskóstrefjum sem hefur töluvert minni umhverfisáhrif en venjulegt viscose efni)

Danska merkið Freequent býður uppá nútímanlega og klassíska skandinavíska hönnun á mjög góðu verði. Stærðirnar hjá Freequent eru mjög eðlilegar í númerum.

Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.

Stærðir Eu stærðir Brjóstmál Mitti Mjaðmir
XS 34 82 cm 67 cm 92 cm
S 36 85 cm 70 cm 94 cm
M 38 90 cm 75 cm 99 cm
L 40 95 cm 80 cm 104 cm
XL 42 100 cm 85 cm 108 cm
XXL 44 105 cm 90 cm 112 cm
3XL 46 110 cm 95 cm 116 cm

Frekari upplýsingar

Litur

Blómamynstur, Grátt, Svart

Stærð

S, M, L, XL, XXL

Vörulína

Kjólar

Vörumerki

Freequent

Prue kjóll hnepptur

Vörunúmer: FQ1484 Flokkar Merkingar ,

Nýlega skoðaðar vörur

Engin vara fannst

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.