Lýsing
Æðislegur bolur úr mjúku og þægilegu efni frá esmé studios.
Efni: 95% Modal (TENCEL™), 5% Teygja
esmé studios sameinar það allra besta hvað varðar vistvæn efni, þægindi og hönnun og tryggir að það sé framleitt á siðferðislegan og samfélagslega ábyrgan hátt. Fötin eru ætluð til að vera í dags daglega og í langan tíma! Þau eru mjúk og þægileg til að slaka á heima en einnig stílhrein og fáguð til að henta líka í vinnuna. “Slow fashion” flíkin sem verður uppáhaldið í fataskápnum árstíð eftir árstíð.
Hér að neðan er hægt að sjá viðmið stærðartöflu.
Stærðir | Eu stærðir | Brjóstmál | Mitti | Mjaðmir |
XS | 34 | 82 cm | 67 cm | 92 cm |
S | 36 | 85 cm | 70 cm | 94 cm |
M | 38 | 90 cm | 75 cm | 99 cm |
L | 40 | 95 cm | 80 cm | 104 cm |
XL | 42 | 100 cm | 85 cm | 108 cm |
XXL | 44 | 105 cm | 90 cm | 112 cm |
3XL | 46 | 110 cm | 95 cm | 116 cm |