Lýsing
Smart tapasbretti frá Nicolas Vahé úr Acacia við. Gott er að bera olíu á öll viðarbretti áður en byrjað er að nota þau og leifa henni að fara inn í viðinn, strjúka síðan yfir með pappír/servéttu eða tusku fyrir notkun.
Stærð: 73×15 cm
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?