Lýsing
Þessar möndlur eru húðaðar með hvítu og dökku súkkulaði sem gefur örlítinn karmellukeim. Maður verður hreinlega háður þeim, þær eru svo góðar!
Magn: 100g
Innihald:
sugar, @almond 20%, cocoa butter, @whole @milk @powder, cocoa mass, @whey @powder, @lactose, emulsifier: @soya @lecithin, caramel aroma, natural vanilla aroma, glazing agent shellac, glucose syrup, modified tapioca starch, vegetable oil (coconut, rapeseed) in varying proportions. The milk chocolate and the white chocolate contains min 30% respective 25% cocoa parts.
Næringargildi:
Energy kJ:2292
Energy kcal:548
Fat:35
– Of which saturates:16
– Monounsaturated (g):0
– Of which polyunsaturates:0
Carbohydrate:49
– Of which sugars:48
Protein:9.0
Salt:0.1
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?