Lýsing
Fallegt þriggja hnífa ostasett frá Nicolas Vahé – tilvalin tækifærisgjöf.
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?