Lýsing
Gjafaaskja sem tekur hversdagsmatargerð þína yfir á næsta stig. Boxið frá Nicolas Vahé inniheldur salt-/piparblöndu og ólífuolíu með sítrónu. Saltið með ögn af pipar er dásamleg, hversdags blanda sem er ómissandi í eldhúsið. Olían bætir fíngerðu og fersku sítrónubragði við salat, sósur, kjöt, sjávarfang og grænmeti. Hvort sem þú gefur kassann í gjöf eða til átt eigin nota þá slær þessi tvenna ávallt í gegn.
Stærð: 320 g, 25 cl.
Inniheldur:90% salt, 10% pipar / Ólífuolía (99,5%) með sítrónuberki og sítrónubragði.
Salt og pipar
Næringargildi/ 100 G.
Energy kJ: 138
Energy kcal: 33
Fat: 0.8
– Of which saturates: 0.3
– Monounsaturated (g): 0
– Of which polyunsaturates: 0
Carbohydrate: 3.9
– Of which sugars: 0
Fibre: 0
Protein: 1.3
Salt: 89
Olían
Inniheldur: Extra virgin olive oil 92%, lemon peel 8%, natural lemon flavouring.
Næringargildi / 100 G.
Energy kJ: 3404
Energy kcal: 828
Fat: 92
– Of which saturates: 13
Carbohydrate: 0
– Of which sugars: 0
Protein: 0
Salt: 0
Nicolas Vahé vörurnar snúast um að það á að vera auðvelt að borða frábæran, smekklegan og hollan mat á hverjum einasta degi. Allar vörurnar segja sögu og skapa sérstakt andrúmsloft. Hvernig mun þín matreiðslusaga smakkast og líta út?