Lýsing
Vinyl Bot er hinn fullkomni félagi til að syngja með uppáhalds lagið þitt!
Öll vélmenni Mr and Mrs Tin eru takmörkuð við 2000 stykki um allan heim. Þannig að í raun ertu að kaupa söfnunargrip sem verður verðmætari með árunum sem líða.
Vélmennin eru ca 15 cm á hæð.
Mr and Mrs Tin vörumerkið fæddist út frá ástríðu Alain De Rauw á Tin leikföngum. Sem barn elskaði hann að leika við vélmennin sín og nota ímyndunaraflið. Hann hefur unnið fyrir mörg leikfangafyrirtæki og í dag er hann alþjóðlegur sölustjóri hjá Plan Toys. Til að deila ástríðu sinni fyrir vélmennum og vintage leikföngum stofnaði hann sitt eigið leikfanga merki Mr and Mrs Tin.