Lýsing
Frábær lífrænt vottuð sturtusápa frá Meraki. freyðir vel og hentar til daglegrar notkunar.
Hægt er að velja um 3 ilmi: Northern Dawn, Linen Dew og Silky mist.
Silky mist ilmurinn er með hvítu sítrusblómi og sykruðum sætum blæ.
Inniheldur:
Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Glycerin, Sodium Coco-Sulfate, Coco?-Glucoside, Lauryl Glucoside, Cocamidopropyl Betaine, Citric Acid, Glyceryl Oleate, Sodium Benzoate, Sodium Chloride, Pyrus Malus Fruit Extract*, Cucumis Sativus Fruit Extract*, Sodium Sulfate, Alcohol**, Potassium Sorbate, Sodium Gluconate, Sodium Hydroxide, Parfum, Limonene, Linalool. *Búið til með lífrænum efnum. 98.7% náttúrulegur uppruni. 15% af öllum innihaldsefnum eru frá lífrænni ræktun.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.