Lýsing
Æðislegir rakasokkar frá Meraki sem henta sérlega vel fyrir þurra fætur sem þurfa raka.
Mjög gott að nota eftir heitt bað. Berið krem á húðina og farið síðan í sokkana og verið í þeim þar til kermið hefur farið inn í húðina eða í um 30 til 60 mínútur. Tilvalið að nota með fótakreminu frá Meraki – fæst hér.
Hægt að nota í um 50 skipti.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.