fbpx

Meraki kornasápa Northern Dawn 275 ml.

3.995 kr.

Á lager

Lýsing

Æðisleg sápa sem má nota bæði sem hand eða sturtu sápu. Örfínn skrúbbur úr apríkósu og hrísgrjónarkornum fjarlægir dauðar húðfrumur og hreinsa húðina vel. Húðin verður silkimjúk og slétt á eftir. Sápan hentar öllum húðgerðum.

Northern Dawn ilmurinn er með ferskri appelsínu, sedrusvið og balsamik með léttu, sætu ívafi.

Inniheldur:
Aloe Barbadensis Leaf Extract, Aqua, Glyceryl Caprylate/Caprate, Sodium Coco-Sulfate, Glycerin, Coco-Glucoside, Cellulose, Cocamidopropyl Betaine, Calendula Officinalis Flower Water, Sucrose Cocoate, Oryza Sativa Powder, Prunus Armeniaca Seed Powder, Sodium Levulinate, Parfum, Geraniol, d-Limonene, Linalool, Citric Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate. *Búið til með lífrænum efnum. 98% náttúrulegur uppruni.  49% af öllum innihaldsefnum eru frá lífrænni ræktun.

Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.

Frekari upplýsingar

Vörulína

Northern Dawn, Snyrtivörur

Stærð

275 ml.

Vörumerki

Meraki

Meraki kornasápa Northern Dawn 275 ml.

Nýlega skoðaðar vörur

Engin vara fannst

Við notum kökur til að bæta síðuna okkar. Geymdar eru kökur með heimsóknartölfræði sem eingöngu eru notaðar af Motivo.