Lýsing
Æðisleg sápa sem má nota bæði sem hand eða sturtu sápu. Örfínn skrúbbur úr apríkósu og hrísgrjónarkornum fjarlægir dauðar húðfrumur og hreinsa húðina vel. Húðin verður silkimjúk og slétt á eftir. Sápan hentar öllum húðgerðum.
Northern Dawn ilmurinn er með ferskri appelsínu, sedrusvið og balsamik með léttu, sætu ívafi.
Inniheldur:
Aloe Barbadensis Leaf Extract, Aqua, Glyceryl Caprylate/Caprate, Sodium Coco-Sulfate, Glycerin, Coco-Glucoside, Cellulose, Cocamidopropyl Betaine, Calendula Officinalis Flower Water, Sucrose Cocoate, Oryza Sativa Powder, Prunus Armeniaca Seed Powder, Sodium Levulinate, Parfum, Geraniol, d-Limonene, Linalool, Citric Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate. *Búið til með lífrænum efnum. 98% náttúrulegur uppruni. 49% af öllum innihaldsefnum eru frá lífrænni ræktun.
Meraki vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku – innblásnar af skandinavískri fagurfræði og framleiddar með ást og virðingu fyrir fjársjóði náttúrunnar.